Kaj Pind ehf. - Askalind 2a - 201 Kópavogur
Sími 554 2450 - Fax 554 2453
 
 


Gömul leðurseta
gerð sem ný.

Bólstrun Kaj Pind ehf. var stofnað árið 1971. Í dag starfa þar 5 manns. Fyrirtækið sérhæfir sig í leðurlitun, leðurhreinsun, og viðgerðum á leðurhúsgögnum, auk þess að bjóða upp á alla almenna bólstrun og viðgerðir á skrifstofuhúsgögnum. Kaj Pind ehf. er umboðsaðili á Íslandi fyrir Leather Master hreinsi- og viðhaldsefni fyrir leðurhúsgögn.

 
 
  • Staðsetjið ekki leðurhúsgögn nálægt ofni eða sambærilegum hitagjafa. Hafið ávallt 20-30cm. fjarlægð þar á milli.
  • Hlífið leðurhúsgögnum við beinu sólarljósi.
  • Verndið leðrið gegn ryki og öðrum óhreinindum. Ryksugið reglulega og hreinsið með mjúkum svampi, helst mánaðarlega.
  • Berið leðurvörn á húsgögnin 2-4 sinnum á ári eða oftar. Hreinsiefni og næring frá Leather Master verndar leðrið gegn óhreinindum, eykur endingu þess og heldur því mjúku.
  • Ef slys ber að höndum:

  • Hafið ávallt samband við söluaðila. Hann gefur réttar ráðleggingar eða mælir með sérfræðingi. Notið aldrei sterk hreinsiefni eða efni sem geta valdið skemmdum.
 
 
 

| Heimasíða Meistarafélags bólstrara |
 
 
 
 
Vefhönnun: Vefur